Blog Layout

Útgáfa staðbundinna samfélagslagsleiðarvísa fyrir ferðafólk

Jun 09, 2022

Nýir leiðarvísar fyrir ferðafólk um hvað má og hvað má ekki

Húsavík er eitt sjö bæjarfélaga á Íslandi sem nú hefur þróað staðbundinn leiðarvísi til þess að taka á móti gestum.

Það var AECO (The Associoation of Arctic Expedition Cruise Operators) sem aðstoðaði við skipulagningu á vinnustofum um staðbundna leiðarvísa (e. Community Specific Guidelines), í mars og apríl, á austur-, norður- og s-austurlandi. Tilgangur vinnustofanna var að setja ferðaþjónustuna á dagskrá og þróa leiðarvísa með staðbundnum leiðbeiningum, upplýsingum og ráðleggingum fyrir gesti. 

Staðbundnir leiðarvísar eru verkfæri sem þróað var árið 2017 af Cruise Iceland, Visit Greenland, Visit Svalbard, The Northen Norway Tourist board og AECO með fjármagni frá Norræna Atlantssamstarfinu (NORA). Sem liður í þróun almennra leiðbeininga, var búið til sniðmát að leiðarvísum og fyrsti staðbundni leiðarvísirinn þróaðar á Svalbarða árið 2018. Að undirbúningsvinnunni lokinni var hafist handa við að þróa staðbundna leiðarvísa á fleiri stöðum, en í allt urðu til 12 staðbundnir leiðarvísar árið 2018 og 2019. 


Staðbundnir leiðarvísar veita gestum hjálpleg tilmæli áður en komið er á hvern stað. Þeir innihalda ábendingar um hvert sé best að fara og ráð um hvernig eigi að vera tillitsamur gestur. Meðal annars hvetur leiðarvísirinn gesti til að njóta bæjarins og landslagsins, en láta gróður, dýr og menningararf ósnortna. Gestum er bent á að um að biðja um leyfi áður en þeir taka myndir af bæjarbúum, til þess að forðast að rjúfa friðhelgi þeirra. Leiðarvísirinn bendir einnig á merkisverða staði og gönguleiðir. 


Til að byrja með verður leiðarvísir fyrir Húsavík aðgengilegur HÉR, auk þess sem hann verður afhentur og birtur gestum AECO.

Í lok sumars verður hann endurskoðaður með það í huga að dreifa markvisst til allra gesta.


by Visit Húsavík 15 Sept, 2022
 Örlygur Hnefill ráðinn verkefnastjóri Húsavíkurstofu
by Visit Husavik 17 Feb, 2022
Vinnudagur með Húsavíkurstofu og AECO fimmtudaginn 3. mars
oskar for husvik óskar óskarsson my hometown academy awards oscars
by Visit Husavik 21 Apr, 2021
The people of Húsavík in North Iceland are ready for the Oscars 2021. On Monday, the only Óskar in town declared the red carpet on Húsavík's main street formally open. Cutting a ribbon along with the mayor of Húsavík, the local girls' choir was also present, among others. The choir had participated in recording a video where Molly Sandén performed the song Husavik, which is nominated for an Academy Award this year. Due to unusual circumstances, Sandén could not perform the song on stage at the Oscars as planned. Instead, she went to Húsavík to record a music video with the locals. The video will be premiered at the award ceremony, increasing the anticipation of the locals for this years Oscars, who are already hopeful that the song named after their hometown will win the Oscar and bring attention to this small town that is known as the primary location in Iceland for whale watching.
óskar for húsavík - oscar campaign husavik
by Visit Husavik 09 Apr, 2021
Óskar Óskarsson is back! The song “Husavik” was nominated for the best original song in the 93rd Academy Awards. The ceremony will be held 25th of April and we can’t wait. Nobody is happier than Óskar Óskarsson, as he might welcome another Óskar to Húsavík. After many days of celebrating the Oscar nomination, he is back with a new video. The new campaign follows Óskar and Olaf Yohansson on the Oscar night itself. Olaf (Jaja DingDong guy) is willing to do absolutely anything to see his favorite tune Jaja Dingdong win instead of local’s favorite Husavik. Olaf might have tricks up his sleeve – check out how it pans out in the video below
husavik oscar eurovision campaign
by Visit Husavik 04 Mar, 2021
An Óskar for Húsavík! - Help us get an Oscar nomination.
husavik eurovision oscar nomination fire saga esc fire saga will ferrell
by Visit Husavik 10 Feb, 2021
Nine category shortlist for the 93rd Academy Awards was published yesterday. Among them is the category for best original song. One hundred five songs were eligible in the category and now the shortlist has been cut down to only fifteen songs fighting for an Oscar nomination.
2020 in húsavík tourism north iceland whale watching eurovision film netflix
by Visit Husavik 05 Jan, 2021
What can we say about 2020? There is no simple way to sum it up, it certainly had its ups and downs for our community in Northeastern Iceland.
The Best Geothermal Baths in North Iceland. Husavik myvatn beer spa geosea sea baths nature baths
20 Nov, 2020
After spending the day in Husavik, where we decided to take a rocky boat ride out to get a glimpse of a series of Humpback whales, we knew we had to rejuvenate in the highly recommended Geosea Spa.
diamond circle husavik myvatn asbyrgi godafoss dettifoss
by info husavik 07 Sept, 2020
The Diamond Circle has now been officially opened. This 250 km route in the Northeast of Iceland includes stunning sights and landscapes. The Diamond Circle has five key destinations, amongst them is Húsavík.
Museums Húsavík Culture Northeast
by info husavik 26 Aug, 2020
Despite being a small town Húsavík has its share of museums. However, this blog will try to cover and unveil the museums on the outskirts of Húsavík.
More posts
Share by: