Beint í efni

Skipuleggðu heimsóknina

Að skipuleggja ferð til Húsavíkur hefur aldrei verið auðveldara
© Gunnar Jóhannesson
© Gaukur Hjartarson

Hvernig er best að komast hingað?

Það eru margar leiðir til að komast til Húsavíkur.
Með bílaleigubíl, strætó eða flugi.
Skoðið hvaða leiðir í boði

Demantshringurinn

Demantshringurinn er stórkostleg 250 km hringleið sem tengir saman einstök náttúruundur landsins, þar á meðal Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn og Húsavík. Á leiðinni má upplifa stórbrotin landslag mótað af meðal annars eldfjöllum, og jarðhita.

  • Húsavík