Beint í efni

Tjaldsvæðið á Húsavík

Tjaldsvæðið er vel staðsett í norðurenda bæjarins, rétt hjá sundlaug Húsavíkur.
Efri hluti tjaldsvæðisins er eingöngu ætlaður tjöldum; húsbílar, hjólhýsi og mótorhjól eru ekki leyfð þar. Á neðri hlutanum eru stæði með rafmagnstenglum.
Á svæðinu er góð aðstaða með sturtum, salernum, eldhúsaðstöðu og þvottahúsi.

Tjaldsvæðið opnar á vorin og lokar alljafna í lok september.