Heiðarbær tjaldstæði
Tjaldsvæðið á Heiðarbæ er tilvalinn staður fyrir fjölskyldur, þar sem finna má friðsælt umhverfi og skemmtilegt leiksvæði fyrir börn.
Í Heiðarbæ er einnig veitingastaður og sundlaug auk þess sem hægt er að kaupa ferskt grænmeti sem ræktað er á Hveravöllum hinumegin við þjóðveginn.


Tjaldsvæðið í Heiðarbæ

Sundlaugin í Heiðarbæ